Upplýsingasíða fyrir
Tónfræðideild
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Kennsla í tónfræðigreinum hefst á nýju ári mánudaginn 2. september 2024
Tímar í kjarnagreinum
Kennslustund á grunnstigi (Kjarni 1 - 3) eru 50 mínútur að lengd. Kennslustund á miðstigi eru 70 mínútur að lengd (Kjarni 4 - 6). Kennslustund í Kjarna hraðferð er 70 mínútur að lengd þar sem farið er mjög hratt í gegnum námsefnið. Áfangar fyrir eldri nemendur (16 ára og eldri) fara fram í gegnum fjarkennslu á Google ClassRoom. Allir nemendur eru velkomnir að mæta í stoðtíma í tónfræði eftir þörfum hvers og eins.
Kjarni 1
1A Mánudagar kl 14:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
1B Þriðjudagar kl 14:30, kennari: Gísli Jóhann, stofa: 106
1C Miðvikudagar kl 14:30, kennari: Magni, stofa: 107
1D Fimmtudagar kl 14:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
1E Fimmtudagar kl 14:30, kennari: Guido, stofa: 106
1F Miðvikudagar kl 15:30, kennari: Guido, stofa: 106
1 eldri fer fram í fjarkennslu á Google ClassRoom, kennari: Gísli Jóhann
Kjarni hraðferð (1-2)
hra1A Fimmtudagar kl 17:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
Kjarni 2
2A Mánudagar kl 15:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
2B Þriðjudagar kl 14:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
2C Miðvikudagar kl 14:30, kennari: Guido, stofa: 106
2E Fimmtudagar kl 15:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
2 eldri fer fram í fjarkennslu á Google ClassRoom, kennari: Gísli Jóhann
Kjarni 3
3A Þriðjudagar kl 17:30, kennari: Rósalind, stofa: 108
3B Miðvikudagar kl 16:40, kennari: Guido, stofa: 106
3C Fimmtudagar kl 15:30, Kennari: Guido , stofa: 106
3D Fimmtudagar kl 16:40, Kennari: Rósalind, stofa: 108
3 eldri fer fram í fjarkennslu á Google ClassRoom, kennari: Gísli Jóhann
Kjarni 4
4A Þriðjudagar kl 15:30 , kennari: Gísli Jóhann, stofa: 106
4B Miðvikudagar kl 17:50, kennari: Guido, stofa: 106
4C Fimmtudagar kl 16:40 , kennari: Gudio , stofa: 106
4 eldri fer fram í fjarkennslu á Google ClassRoom, kennari: Gísli Jóhann
Kjarni 5
5A Þriðjudagar kl 16:40 Kennari: Gísli Jóhann, stofa: 106
5B Fimmtudagar kl 17:50 Kennari: Guido , stofa: 106
Kjarni 6
6A Þriðjudagar kl 17:50 Kennari: Gísli Jóhann, stofa: 106
Kjarni 4 - rytmísk
Miðvikudagar kl 16:00 Kennari: Magni, stofa: 107
Kjarni 5 - rytmísk
Mánudagar kl 17:00 Kennari: Magni, stofa: 107
Kjarni 6 - rytmísk
Mánudagar kl 17:50 Kennari: Magni, stofa: 107
Tónheyrn
TÓH1 Miðvikudagar kl 19:00 Kennari: Magni, stofa: 107
TÓH3 Miðvikudagar kl 20:00 Kennari: Magni, stofa: 107
Hljómfræði
HFR1 Mánudagar kl 18:30 Kennari: Magni, stofa: 107
HFR3 Mánudagar kl 17:00 Kennari: Magni, stofa: 107
Tónlistarsaga
TÓS502 - haustönn fer fram í gegnum Google ClassRoom, efni: 20. öldin (1900 -2000), kennari: Gísli Jóhann
TÓS602 - vorönn fer fram í gegnum Google ClassRoom, efni: Íslensk tónlistarsaga, kennari: Gísli Jóhann
Tónsmíðar
TSM2 - haustönn efni: Bassaröddin Kennari: Gísli Jóhann
Stoðtímar í kjarna
Í vetur verður boðið upp á stoðtíma í kjarna greinum. Almar Örn og Igor munu vera með opinn 60 mínútna tíma á mánudögum kl. 16:00-17:00 í stofu 106 og fimmtudögum kl. 16:00-17:00 í stofu 107. Allir eru velkomnir, og tímarnir eru fyrir þá sem þurfa aðstoð með að komast í gegnum tónfræði efnið, eða hafið spurningar um það.
Leiðbeiningar fyrir nýja notendur ClassRoom
Til að komast inn á ClassRoom þarf að notast við netfang frá Tónlistarskólanum og þau enda öll á trfjarkennsla.net, þannig verður tölvupóstfang nemanda: nemandi_hjá_trfjarkennsla.net. Tilkynning kemur frá Google í tölvupósti til foreldra í þann tölvupóst er skráð hjá Tónlistarskólanum og hefur nemandinn 24 klst til að skrá sig inn frá því að pósturinn kemur. Nemandi þarf fyrst að skrá sig inn í Google kerfið í gegnum gmail.com, og eftir það geta öll samskipti farið í gegnum Classroom annað hvort í formi snjallforrits (sjá hér fyrir neðan) eða í gegnum vafra á http://classroom.google.com.
Ef nemandinn nær ekki að skrá sig inn í fyrsta skiptið á þessum 24 klst þarf að hafa samband við Tónlistarskólann til að fá endurnýjað tímabundið lykilorð. Þegar búið er að skrá sig inn í fyrsta skiptið fær nemandinn að búa til sitt eigið lykilorð. Ef nemandi gleymir lykilorði eða tölvupóstfangi er alltaf hægt að hafa samband við deildarstjóra tónfræðideildar.
Það hefur reynst flestum betur að nota snjallforritið fyrir ClassRoom sem er til fyrir bæði Apple og Android stýrikerfin.
Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem eru að snjallforritið :
Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem eru að snjallforritið :
Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem eru að nota vafra (mælum með að nota Chrome í incognito stillingu):
Kennsluefni í Kjarnagreinum
Hægt verður að kaupa kennsluefni í kjarnagreinum í afgreiðslu Rokksafnsins í Hljómahöll frá og með 1.september 2023. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða áfangi á að kaupa hvaða kennslubók.
Kjarni 1 og Kjarni 1 hraðferð: Kjarni 1 + Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Kjarni 2: Tónfræði 1 (lesbók ásamt verkefnahefti frá fyrra ári) + Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Kjarni 3: Tónfræði 2 (lesbók ásamt verkefnahefti) + Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Kjarni 4:
Haustönn: Tónfræði 2 (lesbók ásamt verkefnahefti frá fyrra ári) + Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Vorönn: Tónfræði 3 (lesbók ásamt verkefnahefti)
Kjarni 5: Tónfræði 3 (lesbók ásamt verkefnahefti) + Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Kjarni 6: Vinnubók í tónheyrn (Gulbók)
Tónheyrn 1: The Folk Song Sight Singing Series 1 + Rhythmic training e. Richard Starer + Nótnaskriftarbækur
Tónheyrn 3: The Folk Song Sight Singing Series 3 + Rhythmic training e. Richard Starer + Nótnaskriftarbækur
Hljómfræði 1: Hljómfræði 1 + Nótnaskriftarbækur
Hljómfræði 3: Nótnaskriftarbækur
Æfingarefni fyrir munnlegt próf
Stofureglur í Kjarna tímum
Við sem erum í þessari stofu:
Þvoum okkur alltaf um hendurnar áður en við förum í tíma
Komum glöð og spennt að kynnast nýju efni í hvern tíma
Setjum okkur markmið í upphafi hvers tíma um hvað við ætlum að klára í tímanum og stöndum við það
Virðum kennarann og hvert annað og sýnum það í verki með því að vera kurteis og fara eftir fyrirmælum
Hikum ekki við að spyrja ef við skiljum ekki hvað kennarinn var að segja
Réttum upp hönd þegar við viljum spyrja, svara spurningum kennara eða vantar aðstoð
Erum dugleg að vinna í verkefnum og förum fyrr út ef við klárum markmið tímans áður en tímanum líkur
Þeir nemendur sem ekki taka þátt í að fylgja þessum reglum fá eina viðvörun í tímanum, en ef reglur eru brotnar í annað sinn er nemandanum vísað út og hann fær símtal heim til sín og haft er samband við umsjónarkennara.